Síðasta mærin í dalnum

. . . . . . . . . . . . . Life as I know it . . . . . . . . . . . . .

þriðjudagur, apríl 28, 2009

Komin og farin

Vildi bara láta ykkur vita að ég er núna eftir 5 mín á leiðinni út á KEF airport þar sem ég mun taka þotu til Danmerkur og eyða 6 dögum með vinkonum mínum. AAAAHHHHHH hlakkar svo til.

Annars er allt gott að frétta af mér og okkur. Bumboz vex og dafnar og er meðgangan rúmlega hálfnuð;0). Eftir vikufríið mitt erlendis byrja ég á vöknun og verð þar út júlí en þá fer stelpan bara í sumarfrí.

En þá er ég farin.

Eva Icelandairisti